![](http://photos1.blogger.com/blogger/3201/1843/400/ruslpostur.jpg)
Ég gleymdi alltaf að post-a þessari mynd eftir að við komum frá New York. Þegar ég ætlaði að opna hurðina eftir 2 vikna fjarveru þurfti ég að taka verulega á hurðinni til að komast inn þökk sé öllum ruslpóstinum sem hafði hrannast upp á meðan við vorum í útlandinu.
P.S Það skal tekið fram að félagi minn hafði komið einusinni áður og tæmt póstinn :)
1 ummæli:
Danirnir ekki nógu umhverfisvænir þarna! En hvernig væri að pósta einni mynd af KB?
Skrifa ummæli