mánudagur, nóvember 06, 2006

Vefsíða tapaðist - fundarlaun í boði

Ok ... ég finn semsagt ekki eina vefsíðu sem ég hélt mjög mikið upp á. Nafnið á henni er algjörlega dottið úr mér enginn kannast við hana þegar ég spyr.

Þetta er síða með allskonar "tutorials." Þarna er líka hægt að læra tungumál, læra á stýrikerfi, kynna sér forritun og allan fjandann. Flest þarf maður að borga fyrir en margt er hægt að sækja að kostnaðarlausu.

Eina sem ég man að merkið var kona að lesa bók (minnir að það hafi verið svart á gult - sjá mynd :P) og nafnið á síðunni var konu nafn, lydia.com eða linda.com eða eitthvað þannig.

Ef einhver hefur hugmynd um hvað ég er að tala þá má sá hinn sami hafa samband við mig eins og skot ...

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hahhahaha!!

Jonni sagði...

Vill þakka Bjarka kærlega fyrir fljóta svörun. Auðvitað var þetta lynda.com sem ég var búinn að týna. Fundarlau Bjarka verða send innan tíðar ...