miðvikudagur, febrúar 06, 2008

Ég er hættur!!

... að blogga með Blogger og hef nú fært mig yfir í nýtt lén og nýtt Wordpress kerfi. Þá er bara að fá einhvern til að skrifa fyrir sig bloggfærslur því ég er augljóslega alveg hræðilega latur við að blogga :)

Skellið ykkur á www.jonathangerlach.com

miðvikudagur, janúar 23, 2008

Íslensk geðveiki nr. 2

Kaffi Latte og croissant í 7/11 á strikinu (dýrasta búllan þótt víða væri leitað) = 220 ISK

Kaffi Latte og croissant (með skinkun að vísu) á Te og kaffi = 620 ISK

Er þetta draumur eða??

mánudagur, janúar 21, 2008

Íslensk geðveiki nr. 1


Bensínverð!!! Er ekki í lagi heima hjá ykkur??

föstudagur, janúar 11, 2008

Sleeef!


Mig langar i thennan Pilippe Starck lampa!

mánudagur, janúar 07, 2008

Vekjaraklukka!

Held að þessi vekjaraklukka sé alveg málið í dag. Ég er svo latur á morgnanna og allt of mikill snoozari :)

þriðjudagur, janúar 01, 2008

Borat


Hlynur ì Borat skylu à àramòtum

mánudagur, desember 24, 2007

Gleðilega hátíð

Kæru vinir.

Gleðileg jól og gott nýtt ár. Þakka gott bloggár, þótt það hafi verið frekar tómlegt undir það síðasta :)

Við fjölskyldan verðum hérna í Kaupmannahöfn og ætlum að hafa það náðugt. Hafið þið sem allra best hvar sem þið eruð í heiminum :)

Sjáumst hress á nýju ári :)

Jonathan