þriðjudagur, apríl 24, 2007

Versta auglýsing - EVER!

Laddi benti mér á auglýsingu sem sennilega fellur í flokkinn "verstu auglýsingar sem hafa verið gerðar - EVER!"

Samfylkingin er orðin svo langt leidd út af hruni í skoðanakönnunum undanfarið að þau þurftu að taka sér kjuða í hönd og skjóta nokkrum kúlum til að lúkka "cool."

Sorglegt framboð.

fimmtudagur, apríl 19, 2007

Alessi klósetthreinsir


Góda hönnun má oft finna í klósettinu :-)

föstudagur, apríl 13, 2007

fimmtudagur, apríl 12, 2007

Gulur Lambo!!


Falleg kerra tharna á ferd

sunnudagur, apríl 08, 2007