mánudagur, desember 24, 2007

Gleðilega hátíð

Kæru vinir.

Gleðileg jól og gott nýtt ár. Þakka gott bloggár, þótt það hafi verið frekar tómlegt undir það síðasta :)

Við fjölskyldan verðum hérna í Kaupmannahöfn og ætlum að hafa það náðugt. Hafið þið sem allra best hvar sem þið eruð í heiminum :)

Sjáumst hress á nýju ári :)

Jonathan

sunnudagur, desember 23, 2007

Thorláksmessa


Buid ad rada undir tréd :-)

þriðjudagur, desember 11, 2007

Runi tekinn ...

Runólfur kemur seinn í vinnunna og ég og Laddi bíðum, flissandi eins og tvær litlar skólastelpur nýbúnir að undirbúa hrekk ársins!

Eins og Barney mundi segja ... "It was legend .... wait for it .... DARY!!!"