fimmtudagur, júlí 06, 2006

Fimmtudags sarpurinn

Fullt af gömlu drasli í sarpnum sem ég hef ekki nennt að tæma fyrr en núna.

Þessi gaur er rosalegur. Hann heitir Joe Mikulik og er þjálfari í minor league hafnaboltaliði í Bandaríkjunum. Virkilega góð fyrirmynd.

Hann Vincent Ferrari vildi segja upp AOL reikningnum sínum og hringdi því í þjónustuverið. Þetta var útkoman ...

Þessar myndir/auglýsingar innan á almennings baðherbergjum í Tælandi eru svolítið sniðugar.


Hver vill ekki eiga Dazed & Confused á DVD? Hér er umsögn um þessa frábæru mynd. (Takið eftir Renee Zellweger í smáhlutverki á fyrstu myndinni)

Ef ég kynni að vera góður hönnuður þá mundi ég vilja vera þessi gaur ...

Ég á iPod! Nú get ég gónt á Podköstin mín og þættina mína á meðan ég er á dollunni. Í STEREO!

Draumurinn er hér! Ef þú ert að leita þér að nýju sjónvarpi (skjá?) þá er þetta tæki málið. Það reyndar ekki "HD ready" en það er sennilega afþví að þetta er "HD SKJÁR!" :)

Svo ein að lokum. Þessi auglýsing er bara of fyndin. Tag-line lesist upphátt :D

Engin ummæli: