fimmtudagur, júní 08, 2006

Lögverndaður hönnuður

Þá hefur Alþingi loksins ákveðið að gefa okkur grafísku hönnuðunum lögverndað vinnuheiti. Fannst mér þá vera kominn tími til enda löngu orðið þreytt að allir í heiminum sem einhverntíma hafa kveikt á Photoshop eða opnað Windows Paint geti kallað sig grafískan hönnuð.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þetta er bara rugl. Þarf ég þá að hætta að kalla mig hönnuð? Eða gildir þetta bara um þá sem ekki hafa kallað sig hönnuði hingað til?

Jonni sagði...

ég man nú ennþá eftir Búnaðarbanka spilastokknum sem þú gerðir hérna um árið í Word, þvílík hönnun sem það var á þeim tíma. Þú mátt alveg kalla þig hönnuð gulli minn (átt það sennilega skilið) eins lengi og þú sleppir "grafískan" á undan (annars lögsæki ég þig!) ;)

Nafnlaus sagði...

Ég á ennþá þennan spilastokk. Maður varð að redda sér, var ráðinn á þeim forsendum að ráða við allt sem tengdist tölvum.