sunnudagur, júní 25, 2006

HM drama?

Ég var að enda við að horfa á leik Portúgala og Hollendinga. Í leiknum voru gefin 12 (16) gul spjöld og 4 rauð! Í gamla daga fékk fólk eitthvað fyrir peningana sína þegar það borgaði sig inn á slíkar viðureignir. Núna eru þetta bara slaksmál í hverju horni eftir að einhver hrynur í grasið við minnstu snertingu .... slæmur dagur fyrir knattspyrnuna.

Á myndinni má sjá Mark Van Bommel í leik Arsenal og Barcelona. Hann slapp ekki við að fá gult spjald í þessum leik frekar en aðrir.

Engin ummæli: