laugardagur, júní 10, 2006

Hitabylgja

Maður lifandi, nú er farið að hitna í kolunum. 21 stiga hiti kl. 8.30 í morgun. Eins gott að bera lotion á kryppuna.

Annars er leikur í deildinni á eftir kl. 15.15 og mætum við sterkasta liði deildarininar Boldklubben Cito. Eftir sigur okkar manna verður haldið á Solbakken þar sem menn hita upp með grillkjeti og mjéð. Um kvöldið verður svo meiri fótbolti þar sem Tóbakið mætir Argentínu. Stefnir í skemmtilegan dag :)

Engin ummæli: