
Var rétt í þessu að prufa nýjann browser (vafra?) sem lofar góðu. Auk hans nota ég auðvitað Safari og Firefox en það er alltaf gaman að prufa eitthvað nýtt. Hann til dæmis styður vel við Flickr, Photobucket og allar helstu blogg þjónustur á vefnum í dag svo það ætti að vera að auðvelt að blogga núna :) Ég er einmitt að skifa þessa færslu hér í þennan ágæta browser.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli