þriðjudagur, apríl 18, 2006

Nashyrningur


Fórum í dýragarðinn á Jótlandi um helgina. Komst svo nálægt þessum nashyrning að ég gat næstum því klappað honum.

Engin ummæli: