mánudagur, apríl 24, 2006
Helgin
Þá er enn ein helgin liðin. Fyndið hvað maður þarf alltaf að reyna að muna hvað maður var að gera sl. föstudag og laugardag. Föstudagurinn var bara nokkuð rólegur, laugardagurinn líka. Við feðgar vorum bara mikið heima fyrir á meðan Erla var að ná sér inn í lærdóminn aftur eftir nokkra daga veikindi. Á sunnudaginn var svo fyrsti fótboltaleikur tímabilsins á mót grófum, illa spilandi, skota elskandi, kjaftbrúkandi vælukjóum í Celtic. Án þess að fara út í allt of mikil smáatriði þá töpuðum við leiknum 2-0 og því fyrsta tap Guðrúnar í langan tíma staðreynd ...
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli