föstudagur, apríl 21, 2006

Föstudags sarpurinn

Yahoo er að skipta um útlit! Verður spennandi að sjá meira af þessu.

IceWeb ráðstefnan verður haldin heima í næstu viku og er ég víst að hanna merki og annað fyrir þessa ráðstefnu. Fyrir mig og aðra sem ekki komast á ráðstefnuna og eru staddir í Kaupmannahöfn í byrjun júní þá mæli ég með Reboot!

Badboy er með lista fyrir mestu vef hönnunar mistök á árinu 2005 (Biggest Web Design Mistakes of 2005)

Digg er sniðugt. Þar velur fólkið bestu greinarnar. Sjálfur er ég búinn að setja upp user en á eftir að digga nokkrar greinar :)

Hugh Macleod teiknar skopmyndir aftan á nafnspjöld. (hann var einmitt gestur í Gillmor Gang (sjá síðustu færslu)).

Engin ummæli: