Hlustaði á nokkuð skemmtilegt podcast í gær sem Egill kunningi linkaði í. Þar eru nokkur nafntoguðustu nöfnin í bransanum að ræða saman um allt milli himins og jarðar. Þar fer fremstur í flokki Steve "mono rödd dauðans" Gillmor. Allavega fannst mér nokkir góðar punktar í þessum þætti og hafði ég þá sérstaklega gaman að business módúl Mike Arrington:
"If I was 17 years old right now I would hire 50 people in India to play World of Warcraft and build up characters and gold and weapons and then I would sell it all on Ebay"
Snilld.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli