þriðjudagur, apríl 25, 2006
12 mínútur
Nú þegar sumarið er farið að segja all verulega til sín er ekki úr vegi að draga fram reiðskjótann og hjóla í vinnunna. Við laddmundur erum komnir á nýjan stað í miðbænum, á Vestebrogade 74 (við hliðina á Føtex fyrir þá sem þekkja til). Þetta er nefnilega einstaklega þægilegur fararmáti og mun sneggri en bílar og almennings samgöngur. Svo fer maður bráðum að geta hjólað þetta á stuttbuxum og stuttermabol einum saman :D
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli