Þá er þetta komið á hreint. Radiohead tónleikar í KB Hallen 7. maí. Mikið hlakkar mig til. Laddmundur, runi, Björgvin og gugga ætla öll að skella sér með og verður væntanlega staldrað við í mjöð á Peter Bangs áður en haldið verður á tónleikana enda á ég heima svo nálægt KB Hallen að það er næstum því úti í garði hjá mér.
Nú er bara spurning hvort þeir taki gamla slagara þar sem maður þekkir þá best eða hvort þeir fari út í súrari tóna eins og þeir hafa verið að gera á síðari árum. Vonandi taka þeir bara allt draslið :)
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Eru þeir að gefa út nýtt stöff?
Tekið af vef radiohead.com :)
"The tour will be the first opportunity to hear a selection of brand new material that the band has been working on in the studio."
Wahooooo!
Skrifa ummæli