Á laugardaginn kemur hef ég ákveðið að bregða mér í ljósmyndamaraþon, sem verður þó örugglega nær hálf maraþoni. Ég ætla mér að taka eina ljósmynd á dag sem ég gæti post-að hér á síðuna, sjálfum mér og öðrum til mikillar ánægju.
Ljósmyndaáhuginn er að kveikna aftur eftir smá dvala. Vorið er komið og manni er farið að kítla í fingurnar að taka upp vélina og munda hana. Á laugardaginn er svo búið að fá mig í að taka ljósmyndir í brúðkaupi Ómars og Hönnu Gunnu (vinafólk) og verður það byrjunin á þessu öllu saman. Er bara farið að hlakka til :)
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli