föstudagur, mars 31, 2006
Lífverðir drottningar
Þegar maður vinnur við hliðina á Drottingunni kemst maður ekki hjá því að rekast á lífverði hennar hátignar af og til. Ef ég sé þá ekki yfir daginn þá tek ég stundum á mig krók á heimleið bara til að gleðja augun. Það er eitthvað svo róandi að horfa á þessa beinstífu sóldáta í sínu fínasta pússi labba um eins og borðfjalir í takt við hvorn annan. Ég elska gamlar hefðir.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli