mánudagur, janúar 16, 2006

Yðar hátign ...

Í dag gerðist svolítið merkilegt. Ég gekk á fund Margrétar Danadrottningar. Fékk aðstöðu í Amalieborg í gegnum Íslandsbanka sem er með skrifstofu þar. Aðstaðan hér er alveg gjörsamlega til fyrirmyndar. Ný uppgerð, borðin með svona hækki, lækki fídus, tölvur á hverju borði, ný kaffivél og matur í ísskápnum sem gætti fætt 10 manns í mánuð. Margrét, hvar ertu búin að vera allt mitt líf?

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

flottur kall jonni

Nafnlaus sagði...

Góður!
Geturðu ekki komist að því á göngunum hvað krakkinn á að heita?.. það eru víst góðar summur í boði fyrir rétta giskið.. kannski á það ekki að koma manni á óvart ef eitt nafnið verður Jonathan ;)