Á eftir ætlum við Erla að fara niður á Ráðhúspladdsen og henda okkur á eina sólarlandaferð. Við erum búin að liggja yfir bæklingum og vefsíðum í mánuð núna og kominn tími á að gera eitthvað í málunum. Það er þó eins og Danir upp til hópa fari ekkert til útlanda yfir sumarmánuðina. Allavega hefur maður fengið það á tilfinninguna þegar við höfum haft samband við ferðaskrifstofurnar, "Nei við fljúgum ekki þangað á sumrin" var oftast svarið. Hér eru vetrarferðir aðal söluvaran ...
Stefnan er sett á Spán eða Krít, spennandi verður að sjá hvað gerist seinnipartinn :)
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli