
Ég er búinn að vera að fylgjast með frábærum þáttum sem heita "Penn og Teller: Bullshit." Þessir þekktu töframenn fara þar ofan í saumana á veraldlegum hlutum eins og trúverðugleika Biblíunar og blótsyrðum landa sinna.
Þættina er hægt að nálgast frítt á
Google video. Enjoy!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli