föstudagur, maí 12, 2006
Tveir slakir í gatinu
Við laddmundur sitjum hér á skrifstofunni, aleinir (tja, fyrir utan nokkra vinnualka). Ástæðan er að það er almennur frídagur hér í Danmörku. Ekki veit ég tilefnið því miður en það hefur sennilega eitthvað með trúarbrögð að gera :) Reyndar er ótrúlega þægilegt að vera fifty/fifty Dani-Íslendingur vegna þess að þá ætti maður réttilega að geta tekið frídaga beggja landa. Verð að muna það næst ....
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli