þriðjudagur, maí 09, 2006

Til hamingju með daginn ÉG!

Þeir sem enn hafa ekki óskað mér til hamingju með daginn hafa verið settir í svörtu bókina ;)

Takk.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

jæja, skítt með bókina.... hamó mar

Nafnlaus sagði...

Þú fyrirgefur mér þegar ég segi þér hvað ég var að gera í gær. Til hamingju. (annars ert þú með nokkrar færslur í minni svörtu þannig að þetta jafnast nú út einhvern tímann) :)