Hér ætla ég að tala um lífið, tilvernuna, uppeldi og annað drasl sem dúkkar upp.
föstudagur, maí 05, 2006
Til hamingju með afmælið sæti strákur
Litli kallinn minn hann Guðjón Ingi varð 2 ára í dag (tæknilega í gær þar sem kl. er komin yfir miðnætti). Óska honum og mér auðvitað innilega til hamingju með daginn. Afmælisveisla verður haldin á Solbakken nk. sunnudag kl. 14.00. Allir velkomnir :)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli