sunnudagur, maí 28, 2006
Ruslpóstur
Þegar ég bjó á Íslandi blöskraði mér oft yfir öllum þeim ruslpósti sem flæddi inn um lúguna í hverri viku. Eftir að ég flutti til Danmerkur hef ég komist að því að Ísland kemst ekki með tærnar þar sem Danirnir hafa hælana í framleiðslu á ruslpósti. Þessa mynd tók ég í dag eftir að hafa raðað upp ruslpósti dagsins ... já DAGSINS!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Vantar fleiri naktar kellingar í þennan ruslpóst.
Skrifa ummæli