miðvikudagur, apríl 19, 2006

Shake-y legs

Hafið þið einhvern tíma unnið eða setið við hliðina á manneskju sem er með krónískan hrista fótinn sjúkdóm. Laddi vinur minn er þannig, hann hristir fótinn sinn undir borðinu allan daginn og veit ekki einusinni af því!

Engin ummæli: