Hér ætla ég að tala um lífið, tilvernuna, uppeldi og annað drasl sem dúkkar upp.
fimmtudagur, apríl 13, 2006
Páskarnir
Þá eru páskarnir gengnir í garð. Kærkomin hvíld frá vinnunni er vel þegin. Um helgina ætlum við fjölskyldan, ásamt Runa & co. að skella okkur til Árósa. Á laugardeginum ætlum við svo að kíkja í Legoland með börnin. Það verður sko mikið fjör, maður lifandi!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli