laugardagur, mars 25, 2006
Zoologisk Have
Jæja, við feðgar vorum að koma úr dýragarðinum. Öll dýrin virðast vera að eignast unga núna og sáum við litla ljónsunga og pínu ponku ponsu litla bjarnar unga sem voru svakalega sætir. Vorið ætlar greinilega að láta bíða eftir sér aðeins lengur því ég var gjörsamlega að krókna úr kulda í dýragarðinum. Fínasta skemmtun engu að síður.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli